Dagþjónusta
Dagþjónusta á Skálatúni skiptist í Vinnustofur, Skjól og Íþróttir. Miðað er að því að veita einstaklingsmiðaða þjónustu með sveigjanleika að leiðarljósi. Þrátt fyrir þessa skiptingu er þjónustan samþætt, þ.e. íbúar nýta sér fleiri en eitt dagþjónustutilboð sem ræðst af þörfum hvers og eins. Starfsmenn dagþjónustunnar eru í nánu samstarfi og kappkosta að veita sem heildstæðasta þjónustu. https://www.facebook.com/budinokkar/?fref=ts linkur á like síðuna okkar-Búðin okkar https://www.youtube.com/watch?v=GgcaeGNvdS4 Linkur á youtube myndband-Skynörvun https://www.youtube.com/watch?v=6elLZZJ1-ms Linkur á youtube myndband- kynning á starfseminni |
|
Leit
Toppmynd
