Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu vefs

Fréttir

2. September 2007

Reykjavíkurmaraţon Glitnirs

Ţann 18.ágúst s.l. fór fram Reykjavíkurmaraţon Glitnis. Ţátttakendur voru rúmlega 11 ţúsund og höfđu aldrei veriđ fleiri. Starfsmenn og viđskiptavinir bankans hlupu til góđs og söfnuđu áheitum fyrir hin ýmsu góđgerđarfélög.

2. September 2007

Ađalfundur

Ađalfundur Skálatúnsheimilisins fór fram mánudaginn 2.júlí 2007.

2. September 2007

Brúđkaupsgjafir

Ţann 16.júní s.l. gengu í hjónaband Isabelle og Sigmar Massoubre.

Ţađ vćri ekki í frásögur fćrandi nema fyrir ţađ ađ brúđhjónin ákváđu í bođsbréfi ađ afţakka gjafir, en óskuđu ţess í stađ eftir ţví ađ andvirđi gjafanna rynni til Skálatúnsheimilisins.

2. September 2007

Heimsókn félaga í Lionsklúbbnum

Ţann 14.júní s.l. fengu heimilismenn ađ Skálatúni kćrkomna heimsókn. Ţar voru komnir fćrandi hendi félagar í Lionsklúbbnum Ţór međ Sigurjón Einarsson formann klúbbsins í fararbroddi.

2. September 2007

Dagţjónusta - Opiđ hús

Opiđ hús var á vinnustofum og Skjóli á alţingiskosningadaginn, Laugardaginn 12.maí 2007.

Nokkur vafi lék á ađ ţessi dagur vćri heppilegur međ tilliti til gesta, en raunin varđ sú ađ margur lagđi leiđ sína á svćđiđ í leiđinni á eđa frá kjörstađ. Mikill fjöldi góđra muna var til sýnis og sölu og sala muna međ mesta móti.

4. Maí 2007

Opiđ hús - Vinnustofur og Skjól

Veggstykki       
 
Laugardaginn 12. maí verđur opiđ hús á Vinnustofum Skálatúns og Skjóli. Opiđ verđur frá klukkan 11-17
Kynntar verđa nýjungar í dagţjónustunni ásamt handverkssýningu og -sölu
Veriđ hjartanlega velkomin
 
Handverk - kaffihús

2. Mars 2007

Ţorrablót 2007

6   

Hiđ árlega ţorrablót heimilismanna Skálatúnsheimilisins var haldiđ í félagsheimili Grensáskirkju föstudaginn 2.febrúar s.l.

Allir heimilismenn og fjöldi ćttingja og vina sóttu blótiđ, auk fjölda starfsmanna.

Maturinn kom frá fyrirtćkinu Gćđakokkar í umsjá matreiđslumannsins Magnúsar Níelssonar á Blikastöđum, og ţótti hann ađ vanda frábćr ađ gćđum og vel útilátinn. Ađ borđhaldi loknu fór fram afhending afreksbikars Skálatúnsheimilisins vegna ársins 2006 og hlaut hann ađ ţessu sinni Ragnhildur Bjarnadóttir í Fögruhlíđ. Bikarinn hafđi  í eitt ár veriđ í umsjá Karls Riba í Austurhlíđ sem verđlaunahafa ársins 2005.

Snorri Magnússon sundkennari afhenti bikarinn og sagđi Ragnhildi vel komna ađ ţessari viđurkenningu vegna góđrar ástundunar í sundinu. Ljóst vćri ađ margir hefđu komiđ til greina, en ađeins einn útvaldur bikarhafi.

Félagar í Lionsklúbbnum Fold ađstođuđu viđ framreiđslu og frágang eins og undanfarin ár, og eru ţeim fćrđar bestu ţakkir fyrir.

7. Febrúar 2007

Baugur Group styrkir Skálatún

Baugur 4   

Mánudaginn 5. febrúar tóku ţćr Anna Kristín og Kristbjörg á móti peningastyrk úr Styrktarsjóđi Baugs Group. Upphćđin er 400.000 kr. sem á ađ nýta til kaupa á Soundbeam tćki.

Tćkiđ nýtist sérstaklega vel til ţjálfunar fyrir alla en gefur mikiđ fötluđum einstaklingum sérstakt tćkifćri til ađ upplifa og skapa tónlist . Tćkiđ breytir hreyfingu í hljóđ og getur numiđ allt niđur í augnhreyfingar.

12. Janúar 2007

Yfirţroskaţjálfi í Dagţjónustu

Yfirţroskaţjálfa vantar í 100 % stöđu  dagţjónustu á Skálatúni. Er ekki einhver sem vill taka ţátt í skemmtilegri uppbyggingu og stefnumótun á dagţjónustu? Starfssviđ yfirţroskaţjálfa í dagţjónustu er eftirfarandi:

 • Ber ábyrgđ á faglegu starfi innan dagţjónustunnar m.t.t. markmiđa Skálatúns.
 • Setur fram markmiđ og mótar stefnu dagţjónustunnar.
 • Endurmetur ţjónustuna reglulega
 • Veitir einstaklingsmiđađa ţjónustu.
 • Hefur hagsmuni ţjónustunotenda í fyrirrúmi og stendur vörđ um réttindi ţeirra.
 • Heldur uppi samstarfi viđ heimili og ađstandendur eins og kostur er.
 • Kynnir starfsemi dagţjónustunnar fyrir starfsfólki og hópum.
 • Veitir faglegan stuđning/ráđgjöf til annara starfsmanna.
 • viđheldur og eykur ţekkingu sína međ ţví ađ sćkja námskeiđ/frćđslu.
 • Kynnir sér nýjungar og tileinkar sér eftir ţví sem hentar starfseminni.
 • Tekur ţátt í ţverfaglegu samstarfi eftir ţörfum

Stađan er laus frá 1. febrúar eđa eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar Anna Kristín Gunnlaugsdóttir í síma 5306603 og Steinunn Guđmundsdóttir í síma 5306607

20. Nóvember 2006

Laus störf í búsetu

Stuđningsfulltrúa vantar í vetrarafleysingar í 100% stöđu, gangandi vaktir.

Stuđningsfulltrúa vantar í vaktavinnu,100% starf. Einnig vantar stuđningsfulltrúa í 45-50 % stöđu ţar sem vaktir eru breytilegar. Upplýsingar gefur forstöđuţroskaţjálfi, Anna Kristín í síma 530 6603. Einnig er hćgt ađ fylla út umsókn hér á netinu.
sćkja umToppmynd


Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré