Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu vefs

Fréttir

12. Janúar 2007

Yfirţroskaţjálfi í Dagţjónustu

Yfirţroskaţjálfa vantar í 100 % stöđu  dagţjónustu á Skálatúni. Er ekki einhver sem vill taka ţátt í skemmtilegri uppbyggingu og stefnumótun á dagţjónustu? Starfssviđ yfirţroskaţjálfa í dagţjónustu er eftirfarandi:

 • Ber ábyrgđ á faglegu starfi innan dagţjónustunnar m.t.t. markmiđa Skálatúns.
 • Setur fram markmiđ og mótar stefnu dagţjónustunnar.
 • Endurmetur ţjónustuna reglulega
 • Veitir einstaklingsmiđađa ţjónustu.
 • Hefur hagsmuni ţjónustunotenda í fyrirrúmi og stendur vörđ um réttindi ţeirra.
 • Heldur uppi samstarfi viđ heimili og ađstandendur eins og kostur er.
 • Kynnir starfsemi dagţjónustunnar fyrir starfsfólki og hópum.
 • Veitir faglegan stuđning/ráđgjöf til annara starfsmanna.
 • viđheldur og eykur ţekkingu sína međ ţví ađ sćkja námskeiđ/frćđslu.
 • Kynnir sér nýjungar og tileinkar sér eftir ţví sem hentar starfseminni.
 • Tekur ţátt í ţverfaglegu samstarfi eftir ţörfum

Stađan er laus frá 1. febrúar eđa eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar Anna Kristín Gunnlaugsdóttir í síma 5306603 og Steinunn Guđmundsdóttir í síma 5306607

20. Nóvember 2006

Laus störf í búsetu

Stuđningsfulltrúa vantar í vetrarafleysingar í 100% stöđu, gangandi vaktir.

Stuđningsfulltrúa vantar í vaktavinnu,100% starf. Einnig vantar stuđningsfulltrúa í 45-50 % stöđu ţar sem vaktir eru breytilegar. Upplýsingar gefur forstöđuţroskaţjálfi, Anna Kristín í síma 530 6603. Einnig er hćgt ađ fylla út umsókn hér á netinu.
sćkja um

20. Nóvember 2006

Endurnýjun minningargjafar

Styttan     Styttan  “Samspil” sem gefin var af Magnúsi Kristinssyni og dćtrum til minningar um dóttur hans Jónínu Magnúsdóttur, í tilefni af 25 ára afmćli Skálatúns áriđ 1979, hefur nú veriđ lagfćrđ og endurnýjuđ. Jónína var heimilismađur ađ Skálatúni en lést áriđ 1968.

Styttan sem áđur var viđ Úthlíđ hefur nú stađsett viđ Blönduhlíđ sem upphafshús Skálatúnsheimilisins og núverandi skrifstofur.  

Ţriđjudaginn 7. nóvember komu í heimsókn Magnús Kristinsson og dćtur hans Sigríđur og Soffía.  Lýstu ţau ánćgju međ endurnýjun styttunnar og stađsetningu. 

5. September 2006

Nýr bíll heimilismanna

Nýi bíllinn     Nýlega var bifreiđ heimilismanna endurnýjuđ. Eldri bíll var Opel Zaphira árgerđ 2002 ekinn 105 ţúsund kílómetra, en nýji bíllinn sömu gerđar er árgerđ 2006.

Bílaumbođ Ingvars Helgasonar tók eldri bílinn upp í ţann nýja.

Bíllinn er eins og áđur 7 manna, og nýtist ţví vel fyrir flestar deildir Skálatúnsheimilisins.

Ţađ er kappsmál heimilismanna og starfsfólks ađ ganga vel um nýja bílinn.  Bíllinn er í umsjá heimilisins en rekinn af heimilismönnum.

4. September 2006

Tölvuver í dagţjónustu Skálatúnsheimilisins

KB-banki gaf á s.l. ári 4 notađar tölvur sem vísi ađ tölvuveri í dagţjónustu Skálatúnsheimilisins.

Tölvurnar hafa nýst vel til spilunar leikja og örvunar í notkun tölva međal heimilismanna.

Nýlega gaf bankinn endurbćttar tölvur sem gagnast betur en ţćr fyrri, og festir í sessi ađgang ađ notkun ţeirra.

Ljóst er ađ ţetta frumkvćđi KB-banka hefur hrint af stađ tölvunotkun heimilismanna og á ţví ţakkir skildar fyrir.

17. Júlí 2006

Nýr tćkjabúnađur

Nú hefur veriđ keyptur og uppsettur lyftubúnađur á brautum í skynörvunarherbergi dagsţjónustu í Víđihlíđ. Um er ađ rćđa svokallađ hákerfi sem ţekur herbergiđ ţannig ađ auđveldlega er hćgt ađ komast á milli allra stađa. Bćtir ţetta verulega ađgengi og öryggi ţjónustunotenda. Einnig bćtir ţađ vinnuađstöđu ţeirra starfsmanna sem starfa viđ ţjálfunina til mikilla muna.

 

Ákveđiđ hefur veriđ ađ kaupa rafmagnslyftara fyrir Neđrihlíđ en slíkt tćki eykur ţćgindi og öryggi ţeirra heimilismanna sem bundnir eru viđ hjólastól.

27. Apríl 2006

Opiđ hús-List án landamćra

    

Listahátíđin List án Landamćra verđur formlega sett föstudaginn 28. apríl í Ráđhúsi Reykjavíkur. Hátíđin stendur yfir til l3. maí međ fjölbreytilegum og spennandi dagsskrárliđum sem án efa munu setja sterkan svip á menningarlífiđ.

Hér má sjá dagsskrá hátíđarinnar í heild sinni http://throskahjalp.disill.is/media/files/list_an_landamaera.pdf

Dagţjónustan á Skálatúni tekur nú í fyrsta sinn ţátt í hátíđinni en í Ráđhúsinu sýna ţrjár listakonur verk sín en ţađ eru ţćr Edda Sigurđardóttir, Auđur Eggertsdóttir og Gerđur Jónsdóttir. Sýningin í Ráđhúsinu stendur frá föstudegi til sunnudags.

Ţann 11. maí verđur opiđ hús hjá dagţjónustu Skálatúns. Ţar verđur kynning á starfsemi dagţjónustunnar sem varđ samţćtt um áramót. Međ ţví varđ starfssemin einstaklingsmiđađri og sveigjanlegri. Einnig varđ mikil breyting á ađstöđu og tćkjakosti Hćfingar og Dagdvalar sem nú eru stađsettar í Víđihlíđ. Opiđ verđur frá klukkan 11-17 og verđa girnilegar kaffiveitingar seldar á vegum ferđasjóđs íbúa Skálatúns.

Viđ viljum bjóđa alla hjartanlega velkomna á opiđ hús.

Vinnustofurnar verđa einnig međ í handverksmarkađi sem verđur í Hinu Húsinu laugardaginn 6. maí sem er langur laugardagur.

9. Febrúar 2006

Ţorrablót

Hiđ árlega ţorrablót heimilismanna Skálatúnsheimilisins var haldiđ í Ţróttarheimilinu föstudaginn 3. febrúar s.l.

Allir heimilismenn og fjöldi ćttingja og vina sóttu blótiđ, auk fjölda starfsmanna.

Maturinn var í umsjá matreiđslumannsins Magnúsar Níelssonar á Blikastöđum, og ţótti hann frábćr ađ gćđum og vel útilátinn.

13. Janúar 2006

Lćkjarás og Húsiđ

Fimmtudaginn 5. janúar fóru deildarstjórar dagţjónustu, ásamt forstöđuţroskaţjálfa og framkvćmdastjóra Skálatúnsheimilisins í heimsókn í dagţjónustuna í Lćkjarási og dagdeildina ,,Húsiđ” ađ Blesugróf 31.

Í Lćkjarási tóku á móti okkur Laufey Gissurardóttir forstöđuţroskaţjálfi og Guđbjörg Haraldsdóttir yfirţroskaţjálfi.

   Međ Guđný

12. Janúar 2006

VISS - Vinnu og hćfingarstöđ

Gestgjafar    Miđvikudaginn 4. janúar heimsóttu deildarstjórar dagţjónustu Skálatúnsheimilisins ásamt framkvćmdastjóra og forstöđuţroskaţjálfa, vinnu og hćfingarstöđina á Selfossi. VISS er rekin af Svćđisskrifstofu málefna fatlađra á Suđurlandi. Ţar var vel tekiđ á móti okkur og starfsemina Ţar var vel tekiđ á móti okkur og starfsemina kynnti Ragnhildur Jónsdóttir forstöđuţroskaţjálfi.Toppmynd


Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré