Fréttir
8. September 2005
Samningur um heimasíðugerð
![]() |
Stjórn Skálatúnsheimilisins samþykkti á fundi sínum þann 16.mars 2005 tillögu framkvæmdastjóra um uppsetningu heimasíðu fyrir Skálatúnsheimilið. Þann 8.september var gerður samningur við Outcome hugbúnaðarfyrirtækið um aðstoð við uppsetningu síðunnar og hýsingu. Skipaðir voru vefstjórar þær Kristbjörg Richter, deildarstjóri á vinnustofum og Þórhildur Una Stefánsdóttir, deildarstjóri í Neðrihlíð. Þær hafa síðan, ásamt framkvæmdastjóra unnið að innsetningu efnis og mynda, að höfðu samráði við hugbúnaðarfyrirtækið. |
Leit
Toppmynd
